
Silja
Húfan Silja er hekluð úr norsku merinoullinni frá Sandnes garn. Ullin er einstaklega mjúk og ertir því ekki húðina.

Viljar
Uppskrift af smekknum Viljari er fáanleg með eða án kennslumyndbanda.

Sunna
Uppskrift af eyrnabandinu Sunnu er fáanleg eingöngu með kennslumyndbandi.
Uppskriftir með kennslumyndböndum
Uppskriftir með kennslumyndböndum eru frábær leið fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í hekli.
