Silja

Húfan Silja er hekluð úr norsku merinoullinni frá Sandnes garn. Ullin er einstaklega mjúk og ertir því ekki húðina.

Viljar

Uppskrift af smekknum Viljari er fáanleg með eða án kennslumyndbanda.

Sunna

Uppskrift af eyrnabandinu Sunnu er fáanleg eingöngu með kennslumyndbandi.

Uppskriftir með kennslumyndböndum

Hrikalega ánægð með Silju húfuna mína. Mjög mjúk, þægileg og klægjar ekki undan henni.

Ester

Börnin mín eiga nokkrar vörur frá Irmilín. Silja húfan er i uppáhaldi þar sem hún er hlý og þeim klægjar ekki undan henni. Er einnig að elska Þorra hálskragann þar sem hann þrengir ekki að en heldur góðum hita.

Thelma Rut

Dásamlegar uppskriftir, ömmustelpurnar mínar eiga Sunnu hárbönd sem passa fullkomlega. Silju húfan er líka frábær og er hún í sérlegu uppáhaldi bæði hlý og góð.

Jóhanna Rósa