Skilmálar

Skilmálar

Almennt: 


Irmilin áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta auglýstu verði eða hætta að bjóða upp á vörur fyrirvaralaust. 

Ekki er 

Afhending vöru: 
Uppskriftir eru sendar rafrænt (PDF) á uppgefið netfang þegar staðfesting á greiðslu hefur borist. Vörur eru afhentar eftir samkomulagi við kaupanda. Ef senda á vörur með pósti, greiðir kaupandi sendingarkostnaðinn.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur: 
Skilaréttur á ekki við um rafrænar uppskriftir. Skilafrestur á vörum eru tvær vikur (14 dagar) frá afhentingu. Við hvetjum kaupendur til að hafa samband og við munum gera allt til að leita lausna ef einhvað fer úrskeiðis.

Ekki er heimilt að selja heklaðar vörur eftir hönnun frá Irmilin.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld: 
Öll verð í netversluninni eru með 11% VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Persónuupplýsingar og trúnaður: 
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði er varðar allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar óviðkomandi undir neinum kringumstæðum. En upplýsingarnar gætu verið notaðar af forritum tengdum vefsíðunni. Deiling af rafrænum upplýsingum til þriðja aðila er að öllu óheimilar.

Allar greiðslur fara fram í öruggri greiðslugátt Valitor.

Lög og varnarþing 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.